
Við vorum svo heppin, að þegar litla systir mín kom í heimsókn um daginn fengum við smá sendingu frá pabba og Lindu "mömmu". Í henni var meðal annars gómsætt og girnilegt íslenskt nammi sem við ætlum að gæða okkur á í kvöld.
Appollo lakkrísreimar, Sírius rjómasúkkulaði og ísköld mjólk. Fullkomið föstudagsnammi :)
Kveðja, Hanna