Monday, July 16, 2012

Súkkulaðið


Ég verð að segja þér frá uppáhalds namminu mínu Maribou Premium Dark Chocolate & Mousse. Það er dökkt súkkulaði fyllt með súkkulaðimús og súkkulaðikremi.

Mér finnst það best með mjólk en það er líka æðislegt með kaffi. Svo þarf ég ekki nema einn til tvo bita - þá hef ég fengið nóg. Ég sleppi því þá að gúffa í mig mörgum sneiðum af köku eða heilum poka af sælgæti.


Mmmmmm, ég ætla að fá mér bita.

Kveðja, Hanna