Tuesday, July 17, 2012

Brúna peysan


Ég tók þessa mynd af fallega og yndislega syni mínum, þegar hann lék sér í garðinum okkar síðasta vor.

Við fjölskyldan erum svo heppin að allt í kringum okkur eru ótrúlega hæfileikaríkir og duglegir listamenn.
Einn listamannanna er mamma mín. Sú er flink! Hún prjónaði t.d. þessa peysu.

Það er gaman að sjá hversu margir hafa skoðað síðuna síðustu daga. Það hvetur mig til að skrifa meira.

Kveðja, Hanna